1609
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár | |
Áratugir | |
Aldir | |
[breyta] Á Íslandi
- Crymogæa eftir Arngrím lærða kemur út í Hamborg.
- Vestmannaeyjar verða sjálfstæð sýsla.
Fædd
Dáin
[breyta] Erlendis
- Johannes Kepler setur fram lögmál sín um hreyfingar reikistjarnanna í Astronomia Nova.
Fædd
- Hannibal Sehested, ríkisstjóri Noregs (d. 1666).
- 28. mars - Friðrik III, konungur Íslands og Danmerkur (d. 1670).
Dáin