Flokkur:Forsætisráðherrar Ítalíu
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Forsætisráðherra Ítalíu er leiðtogi ríkisstjórnar Ítalíu og hefur það hlutverk með höndum að stýra og samræma vinnu annarra ráðherra ríkisstjórnarinnar. Forsætisráðherraembættið er fjórða mikilvægasta embætti ríkisins samkvæmt stjórnarskránni, á eftir forseta lýðveldisins, þingforseta og forseta öldungadeildarinnar. Hlutverk forsætisráðherra er skilgreint í stjórnarskránni, greinum 92-96.
- Aðalgrein: Forsætisráðherra Ítalíu
Greinar í flokknum „Forsætisráðherrar Ítalíu“
Það eru 18 síður í þessum flokki.
ABC |
DFGMP |
P frh.RS |