PlayStation Portable
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
PlayStation Portable (oft stytt í PSP) er leikjatölva í lófastærð frá Sony. Hún er þriðja leikjatölvan í PlayStation-línunni. Aðalnotagildi hennar felst í því að spila tölvuleiki, en hún getur líka spilað kvikmyndir og tónlist sem og að hægt er að tengja hana við internetið. Leikir og annað, sem hægt er að nota í PSP-tölvunni er selt á Universal Media Disc formi, sem var búið til af Sony sérstaklega fyrir tölvuna. Stærsti samkeppnisaðili PSP er Nintendo DS.
[breyta] Gagnrýni
PSP leikjatalvan hefur verið gagnrýnd fyrir það að við hönnun hennar hafi verið hugsað meira um útlit og vélarafl tölvunnar; sem og margmiðlunarefni, en úrval og gæði leikja.
[breyta] Sjá einnig
- Playstation 2
- Nintendo DS
- Nintendo DS Lite