13. júní
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Maí – Júní – Júl | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | 3 | ||||
4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 |
11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 |
18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 |
25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 | |
2006 Allir dagar |
13. júní er 164. dagur ársins (165. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 201 dagur er eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1774 - Rhode Island var fyrsta ríki Bandaríkjanna sem bannaði innflutning þræla.
- 1846 - Sölvi Helgason landshornaflakkari var dæmdur í 27 vandarhögga refsingu fyrir flakk og svik. Hann var þekktur alþýðulistamaður.
- 1870 - Gránufélagið stofnað á Akureyri.
- 1875 - Jón Sigurðsson ávarpaði skólapilta í Reykjavík og talaði um frelsið.
- 1920 - Póstþjónusta Bandaríkjanna setti reglu um það að ekki mætti senda börn í pinklum.
- 1922 - Gengisskráning íslenskrar krónu tekin upp. Áður fylgdi hún dönsku krónunni.
- 1934 - Adolf Hitler og Mussolini hittust á Ítalíu; seinna kallaði Mussolini Hitler "kjánalegan apa".
- 1941 - Sigurður Jónsson forstjóri bauð ríkinu Bessastaði „til þess að vera bústaður æðsta valdsmanns íslenska ríkisins“ og var boðinu tekið þann 18. júní.
- 1971 - Framboðsflokkurinn (O-listinn) bauð fram í þremur kjördæmum og gerði grín að framboðum hinna flokkanna.
- 1971 - Viðreisnarstjórnin (Sjálfstæðisflokkurinn og Alþýðuflokkurinn) féll í kosningum eftir 12 ára setu.
[breyta] Fædd
- 1887 - Bruno Frank, þýskur rithöfundur (d. 1945).
- 1888 - Fernando Pessoa, portúgalskt ljóðskáld (d. 1935).
- 1928 - John Forbes Nash, bandarískur stærðfræðingur og handhafi Nóbelsverðlaunahafi.
- 1953 - Tim Allen, bandarískur leikari.
- 1968 - David Gray, enskur tónlistarmaður.
- 1970 - Rivers Cuomo, bandarískur söngvari og tónlistarmaður (Weezer).
- 1974 - Steve-O, enskur sjónvarpsmaður.
- 1980 - Darius Vassell, enskur knattspyrnumaður.
- 1986 - Mary-Kate og Ashley Olsen, bandarískar leikkonur.
[breyta] Dáin
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |