26. júlí
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jún – Júlí – Ágú | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 | |||||
2006 Allir dagar |
26. júlí er 207. dagur ársins (208. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 158 dagar eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1936 - Pétur Eiríksson, 19 ára synti frá Drangey til lands, svokallað Grettissund. Þegar hann var 9 ára gamall gekk hann við hækjur.
- 1951 - Á Siglufirði var haldið fyrsta vinabæjamót á Íslandi á vegum Norræna félagsins.
- 1953 - Vígð var 250 metra löng brú á Jökulsá í Lóni. Hún var þá næstlengsta brú landsins.
- 1959 - Eyjólfur Jónsson sundkappi synti frá Kjalarnesi til Reykjavíkur, um 10 kílómetra leið. Sundið tók um fjóra og hálfa klukkustund.
- 1959 - Tólf menn slösuðust í fjöldaslagsmálum á dansleik á Siglufirði, en þar lágu á annað hundrað skip inni vegna brælu.
- 1983 - Einar Vilhjálmsson setti Íslandsmet í spjótkasti, 90,66 metra. Metið var sett á úrvalsmóti Norðurlanda og Bandaríkjanna og varð Einar sigurvegari.
- 1992 - Fyrsta teygjustökk á Íslandi í tilefni af fimm ára afmæli Hard Rock á Íslandi.
[breyta] Fædd
- 1856 - George Bernard Shaw, írskt leikritaskáld og nóbelsverðlaunahafi (d. 1950).
- 1928 - Stanley Kubrick, bandarískur kvikmyndaleikstjóri (d. 1999).
[breyta] Dáin
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |