30. mars
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Feb – Mars – Apr | ||||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La | ||
1 | 2 | 3 | 4 | |||||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | ||
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | ||
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | ||
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 | |||
2006 Allir dagar |
30. mars er 89. dagur ársins (90. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 276 dagar eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1492 - Ferdinand og Ísabella gáfu út tilskipun um að allir Gyðingar skyldu yfirgefa Spán nema þeir tækju Rómversk-kaþólska trú.
- 1533 - Thomas Cranmer varð Erkibiskup af Kantaraborg.
- 1802 - Kúabólusetning var lögboðin á Íslandi og var það með fyrstu löndum til slíkrar lagasetningar.
- 1816 - Hið íslenska bókmenntafélag var stofnað. Það gefur út Skírni, sem er elsta tímarit á Norðurlöndum og hefur komið út síðan 1927.
- 1858 - Hymen Lipman fékk skráð einkaleyfi á blýant með áföstu strokleðri.
- 1867 - Bandaríkin keyptu Alaska af Rússum fyrir 7,2 milljónir dollara.
- 1934 - Eldgos hófst í Grímsvötnum í Vatnajökli og olli hlaupi í Skeiðará.
- 1945 - Síðari heimsstyrjöldin: Sovétmenn réðust inn í Austurríki og hertóku Vín.
- 1949 - Alþingi Íslendinga samþykkti aðild landsins að NATO. Óeirðir á Austurvelli.
- 1981 - Ronald Reagan var skotinn í brjóstið fyrir utan hótel í Washington.
- 1985 - Mótefni gegn eyðniveiru fundust í fyrsta sinn í blóði Íslendings.
- 2006 - Mýraeldar komu upp á Mýrum í Mýrasýslu og brunnu í yfir tvo sólarhringa. Þetta voru mestu sinueldar sem um er vitað á Íslandi og brunnu um 67 km2 lands.
[breyta] Fædd
- 1746 - Francisco Goya, listmálari (d. 1828)
- 1853 - Vincent van Gogh, listmálari (d. 1890)
- 1895 - Nikolaí Búlganín, foreti Sovétríkjanna (d. 1975)
- 1937 - Warren Beatty, leikari
- 1945 - Eric Clapton, tónlistarmaður
- 1968 - Céline Dion, söngkona
- 1973 - Auður Jónsdóttir, rithöfundur.
- 1982 - Jason Dohring, bandarískur leikari.
[breyta] Dáin
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |