Delfí
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Delfí (gríska: Δελφοί Delfoi) er borg á hásléttu á Parnassosfjalli í Grikklandi. Í fornöld var borgin einkum þekkt sem staðurinn þar sem hægt var að ráðgast við véfrétt Appollons í hofi hans og þar sem Omfalos „nafli heimsins“ var geymdur