Nautnahyggja
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nautnahyggja er sú hugmynd að það sem veiti fólki nautn sé siðferðislega rétt. Ekki má rugla nautnahyggju saman við þá stefnu að það sem veiti fólki ánægju sé rétt.
Meðal þeirra heimspekinga sem taldir eru hafa aðhyllst nautnahyggju eru Aristippos, Epikúros og Jeremy Bentham.
[breyta] Heimildir
Mautner, T. (2000). The Penguin dictionary of philosophy. London: Penguin Books.