Panamaskurðurinn
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Panamaskurðurinn er 82 km langur skipaskurður sem liggur um Panamaeiðið og tengir saman Atlantshafið og Kyrrahafið. Vegna þess hve S-laga Panama er er Atlantshafið vestan meginn við skurðinn og Kyrrahafið austan meginn við hann.