Spjall:Sextos Empeirikos
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mér sýnist þessi grein vera orðin sú ítarlegasta og besta um Sextos á öllum Wikipediunum. Ætli það þyrfti ekki að útskýra betur ýmis óljós atriði um heimspekina en ég held að kafli um sögu pyrrhonismans ætti frekar heima í grein um pyrrhonisma sem slíkan, svo ég bæti honum ekki við hérna. Kannski mætti vera stuttur kafli um áhrif Sextosar á seinni tíma heimspekinga. --Cessator 05:55, 11 nóvember 2006 (UTC)