1490
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár | |
Áratugir | |
1471–1480 – 1481–1490 – 1491–1500 |
|
Aldir | |
[breyta] Atburðir
- Hans Danakonungur gerir samkomulag við Englendingar um fiskveiðar og verslun á Íslandi og lýkur þar með stríði Danmerkur og Englands sem hófst 1467.
- 1. júlí - Píningsdómur, samþykktur á Alþingi, ógildir samkomulag Danakonungs og Englendinga.
[breyta] Fædd
- Olaus Magnus, sænskur prestur og sagnaritari (d. 1557).