1571
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár | |
Áratugir | |
Aldir | |
[breyta] Á Íslandi
- 8. apríl - Guðbrandur Þorláksson vígður Hólabiskup.
Fædd
Dáin
[breyta] Erlendis
- Krímtatarar ræna og brenna Moskvu.
- 7. október - Orrustan við Lepanto: Sameinaður floti Spánverja, Feneyinga og páfa vinnur frægan sigur á tyrkneskum flota.
Fædd
Dáin
- 13. febrúar - Benvenuto Cellini, ítalskur gullsmiður (f. 1500).