Flokkur:Eldfjöll á Íslandi
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Eldfjöll Íslands eru mörg virk vegna sinna einstakra jarðfræðilegra aðstæðna. Á eyjunnni eru u.þ.b. 130 eldfjöll, en einungis nokkur eldfjöll gjósa reglulega, til dæmis Hekla eða Krafla.
Efnisyfirlit |
[breyta] Helstu eldfjöll Íslands
[breyta] Á suðurlandi
- Hekla
- Katla (Mýrdalsjökull)
- Eyjafjallajökull
- Eldgjá
- Laki
- Hengill
- Seyðishólar
- Skjaldbreiður
- Öræfajökull (Hvannadalshnúkur)
[breyta] Á vesturlandi
- Snæfellsjökull
- Baula
- Ytri Rauðamelskúla
- Syðri Rauðamelskúla
- Grábrók
- Eldborg
[breyta] Á norðurlandi
- Krafla
[breyta] Á austurlandi
- Snæfell
- Breiðdalsgosstöðin
- Kárahnjúkar
- Hverfjall
[breyta] Á hálendinu
- Grímsvötn
- Barðarbunga
- Kverkfjöll
- Askja
- Herðubreið
- Hofsjökull
[breyta] Á hafi úti
[breyta] Sjá einnig
- Aðalgrein: Eldfjöll á Íslandi
Greinar í flokknum „Eldfjöll á Íslandi“
Það eru 3 síður í þessum flokki.