Foss
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Foss myndast þegar á, lækur eða fljót rennur fram af stalli, sem getur t. d. verið fjallsbrún, bergstallur eða klöpp niður í t.d. gljúfur, gil eða dal eða á undirlendi.
[breyta] Myndir af þekktum fossum
Svartifoss á Íslandi |
|||
Fossinn Gullfoss myndast þegar Hvítá í Árnessýslu rennur niður í Hvítárgljúfur. |
Englafossar, Venesúela |
||
Foss nálægt Brienzersee í Sviss |