Pólýbíos
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Pólýbíos (grísku Πολυβιος) (um 203-120 f.Kr.) var grískur sagnaritari sem ritaði m.a.um sögu Rómar frá 220 til 146 f.Kr.. Meðal þeirra sem hafa verið undir áhrifum frá Pólýbíosi eru Cíceró, Montesquieu og stofnfeður Bandaríkjanna