Wikipedia:Vissir þú...
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vissir þú...
...að Evrópskur sumartími er sumartími sem fylgt er í öllum Evrópulöndum nema Íslandi?
...að Columbia er ein öflugasta ofurtölva í heimi?
...að Barnagælur eins og „Kalli litli könguló“ eru hefðbundin ljóð eða vísur kenndar og sungnar meðal ungra barna?
...Að Kaldbaksvík á Ströndum er stærsta víkin á milli Bjarnarfjarðar og Veiðileysufjarðar?
...Að Teljanlegt mengi er í stærðfræði mengi sem er annað hvort teljanlegt eða teljanlega óendanlegt?
...Að Náttúrulegar, heilar, ræðar, óræðar, raun- og tvinntölur eru allt talnamengi í stærðfræði?
...Að Algildi er í stærðfræði fjarlægð tölu frá tölunni núll á rauntölulínunni?
...Að Paka-paka olli því að 700 börn lentu á sjúkrahúsi árið 1997?
...Að Hiragana er annað tveggja atkvæðatáknrófa í japönsku?
...Að Matarprjónar voru þróaðir fyrir um það bil 3000-5000 árum í Kína?
...Að dagurinn 30. febrúar hefur komið upp þrisvar í sögunni eða einu sinni í sænska tímatalinu og tvisvar í byltingartímatali Sovétríkjanna?
...Að líkurnar á því fá fimm aðaltölur réttar í Lottói Íslenskrar Getspár eru? einn á móti 501.942?